fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Nóg að gera hjá Arsenal – Saliba til Marseille og enskur landsliðsmaður líklega á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 13:00

William Saliba. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn William Saliba er að ganga til liðs við Marseille í Frakklandi á eins árs lánssamningi frá Arsenal. Næsta skref enska félagsins verður að reyna að ganga frá kaupum á Ben White, miðverði Brighton. Fabrizio Romano greinir frá.

Saliba er tvítugur og kom til Arsenal sumarið 2019. Hann hefur þó ekki enn leikið fyrir aðallið félagsins. Hann var á láni hjá Saint-Etienne, liðinu sem Arsenal keypti hann frá, tímabilið 2019 til 2020. Hann kom svo aftur til enska félagsins síðasta sumar en kom ekkert við sögu áður en hann var lánaður út til Nice í janúar. Næsti áfangastaður er svo enn eitt franska félagið, Marseille.

Ben White er 23 ára gamall miðvörður. Hann var í enska landsliðinu sem komst í úrslitaleik Evrópumótsins í sumar en kom ekkert við sögu.

White er metinn á um 50 milljónir punda. Samkvæmt Romano hefur Arsenal þegar náð samkomulagi við leikmanninn sjálfan.

Þá er miðjumaðurinn Albert Sambi Lokonga við það að gangi í raðir Arsenal frá Anderlecht í Belgíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool