fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Jorginho vekur athygli – ,,Ég get staðfest að það er áhugi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Santos, umboðsmaður miðjumannsins Jorginho, hefur staðfest við Calciomercato að Juventus hafi áhuga á leikmanninum.

Síðustu mánuðir hafa verið ansi góðir fyrir Jorginho. Hann vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og um helgina varð hann Evrópumeistari með ítalska landsliðinu.

,,Ég get staðfest að það er áhugi,“ sagði Santos um hugsanleg skipti miðjumannsins til Juventus.

Jorginho, sem áður var leikmaður Napoli, á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea.

,,Ef stórt félag sýnir alvarlegan áhuga þá verðum við að íhuga stöðuna. Eins og staðan er núna mun Jorginho þó leika með Chelsea á næsta tímabili,“ sagði umboðsmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands