fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

,,Þetta kannski segir hvernig markaðurinn er hérna heima“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 13:00

Kristján Óli Sigurðsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera erfitt fyrir íslensk félög að finna leikmenn innanlands til að styrkja lið sín í félagaskiptaglugganum sem nú er opinn. Málið var rætt í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag.

Þar var til að mynda talað um það að Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, sé búinn að ræða það mikið að hann ætli sér að styrkja sitt lið í glugganum. Það hefur þó ekki gengið upp.

,,Ég held að markaðurinn sé bara svolítið erfiður,“ sagði Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtakanna í þættinum.

Kristján Óli Sigurðsson tók í svipaðan streng. Hann sagði að HK, lið sem yfirleitt reynir að leita innanlands eftir leikmönnum, sé farið að horfa til útlanda.

,,Meira að segja HK, sem er lítið búið að spá í einhverjum útlendingum, eru að skoða fyrir utan landsteinanna. Það segir kannski bara hvernig markaðurinn er hérna heima.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins