Eins og flestir vita þá tapaði enska landsliðið fyrir því ítalska í úrslitaleik Evrópumótsins í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá forsíður enskra dagblaða nú daginn eftir leik.
Það má segja að það ríki mikil samstaða með enska liðinu, ólíkt því sem oft áður hefur sést.