fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu jöfnunarmark Bonucci – Framlengt á Wembley

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 20:58

Leonardo Bonucci skóflar boltanum í netið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður framlenging í úrslitaleik Evrópumótsins á milli Englands og Ítalíu. Staðan er 1-1 eftir venjulegan leiktíma.

Luke Shaw kom Englandi yfir strax á 2. mínútu leiksins. Hann kom þá boltanum í netið eftir fyrirgjöf Kieran Trippier.

Leonardo Bonucci jafnaði svo á 67. mínútu þegar hann skóflaði boltanum yfir marklínuna eftir að Jordan Pickford hafði varið skalla Marco Veratti. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Ýtarlegri umfjöllun um leikinn verður að sjálfsögðu hægt að nálgast hér á síðunni þegar leikið hefur verið til þrautar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi