fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Óhugnanlegt myndband frá Lundúnum: Hópur Englendinga gekk í skrokk á ítölskum manni – Ein leitaði að einhverju til að stinga hann með

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 17:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt myndband gengur nú um netheima þar sem hópur enskra stuðningsmanna gengur í skrokk á einum ítölskum stuðningsmanni.

England og Ítalía mætast auðvitað í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld.

Eitthvað hefur verið um vandræði á enskum stuðningsmönnum í aðdraganda leiksins. Fjöldi miðalausra stuðningsmanna reyndi til að mynda að brjóta sér leið inn á Wembley-leikvanginn, þar sem leikurinn fer fram, fyrr í dag.

Samkvæmt því sem kemur fram í myndbandinu af barsmíðunum á ítalska manninum var ein af konunum sem tóku þátt að leita að einhverju í töskunni sinni sem hún gat stungið hann með. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum