fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Máni með mikilvæg skilaboð – ,,Fá ógeðsleg skilaboð útaf einu fucking víti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 22:53

Þorkell Máni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður með meiru, vill að fólk drífi sig á samfélagsmiðla og sendi þeldökkum leikmönnum Englands hlý skilaboð eftir úrslitaleik Evrópumótsins.

Jadon Sancho, Marcus Rashford og Bukayo Saka brenndu allir af sínum spyrnum. Mikið kynþáttahatur hefur þrifist í knattspyrnuheiminum lengi og fá þessir leikmenn nú ljót skilaboð vegna húðlitar síns.

,,Í staðinn fyrir að drulla yfir England á samfélgsmiðlum væri frábær hugmynd að skella sér á samfélagsmiðla og senda eitt stk kærleik á þeldökka leikmenn Englands sem fá nú ógeðsleg skilaboð útaf einu fucking víti. Sé að Arsenal stuðningsmenn eru byrjaðir að peppa sinn mann með ást,“ skrifaði Máni á Twitter.

Flott skilaboð hjá Mána. Vonandi fá þessir leikmenn meiri ást en hatur á samfélagsmiðlum næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands