fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar í útlöndum: Allir í sigurliðum – Kolbeinn skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 20:00

Kolbeinn Sigþórsson. Mynd/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir íslenskir leikmenn léku með sínum liðum í Svíþjóð fyrr í dag. Leikið var bæði í efstu og næstefstu deild.

Efsta deild

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Gautaborgar og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-3 sigri á Östersund. Gautaborg er í níunda sæti deildarinnar með 12 stig eftir tíu leiki.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Ari Freyr Skúlason léku allan leikinn fyrir Norrköping í 0-1 sigri á Mjallby. Jóhannes Bjarnason sat á varamannabekk Norrköping. Liðið er í fjórða sæti deildarinnar með 17 stig eftir tíu leiki.

Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn með Hammarby í 5-1 stórsigri á Degerfors. Hammarby er í sjötta sæti deildarinnar með 15 stig eftir tíu leiki.

B-deild

Böðvar Böðvarsson lék allan leikinn með Helsingborg í 1-0 sigri á Akrapolis. Lið hans er í sjöunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi