fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Hjálmar varar Íslendinga við Englendingunum – ,,Þeir voru svona frá því að ætla að berja ykkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 10:00

Hjálmar Örn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Hjálmar Örn Jóhannsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net í gær. Þar ræddi hann meðal annars hætturnar sem geta stafað af því að skemmta sér með enskum fótboltastuðningsmönnum erlendis.

England og Ítalía mætast í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld. Margir Íslendingar styðja við bakið á Englendingum í kvöld. Einverjir eru jafnvel mættir til Lundúna til að taka þátt í stemmningunni ef fótboltinn skildi koma ,,heim.“

Hjálmar segist sjálfur hafa nokkra reynslu af því að skemmta sér með Englendingum yfir knattspyrnuleikjum.

,,Fyrir þá sem eru að fara þarna út, skemmtið ykkur en gætið ykkar líka. Ég hef alveg upplifað þetta nokkrum sinnum. Þeir ( enskir stuðningsmenn) eru kátir en svo þegar það súrnar þá eru þeir ekki mjög kátir,“ sagði Hjálmar í þættinum.

Hann rifjaði svo upp þegar hann komst nálægt því að verða fyrir árás á krá þar sem enskir stuðninsgmenn höfðu haldið að hann væri þýskur.

,,Það var hópur af Englendingum sem stóðu við barinn og það kemur upp að okkur stelpa og segir við okkur ‘eruði þýskir’? Ég segi ‘nei við erum Íslendingar’. Hún segir ‘Vá, þeir voru svona frá því að ætla að lemja ykkur’.

Leikurinn í kvöld fer fram á Wembley. Hann hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool