fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Grínistinn verður eitt ár til viðbótar hjá Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 10:24

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðvörðurinn reynslumikli, Giorgio Chiellini, verður áfram hjá Juventus. Hann mun gera nýjan eins árs samning við félagið í næstu viku. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Samningur hins 36 ára gamla Chiellini við Juventus rann út fyrir stuttu. Nú er hins vegar ljóst að hann verður áfram.

Chiellini hefur verið hjá Juventus frá árinu 2005. Hann hefur til að mynda unnið ítölsku Serie A níu sinnum með félaginu.

Chiellini hefur verið mikilvægur hlekkur í ítalska landsliðinu sem er komið í úrslitaleik Evrópumótsins. Þar mætir liðið Englendingum í kvöld.

Varnarmaðurinn komst í fréttirnar á dögunum fyrir að fara ansi illa með Jordi Alba, fyrirliða Spánar, fyrir vítaspyrnukeppni liðanna í undanúrslitum EM. Þar faðmaði hann Spánverjann, sló aðeins í hann og fleira. Myndband af þessu fyndna atviki má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Allir á einu máli um Höllu forseta

Allir á einu máli um Höllu forseta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið