fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu kostulegt atvik: Goðsögnin missti næstum því af rútunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 11:01

Gianluca Vialli. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik kom upp er ítalska landsliðið yfirgaf æfingasvæðið sitt í Flórens í morgun.

Rútubílstjórinn lagði þá af stað með leikmenn og starfsfólk innbyrðis en enginn tók eftir að aðstoðarþjálfarann Gianluca Vialli vantaði.

Rútubílstjórinn stoppaði svo þegar maður á svæðinu sem sá Vialli koma skokkandi að rútunni steig fyrir hana.

Vialli er goðsögn í ítalska boltanum. Hann lék til að mynda fyrir Juventus og Sampdoria. Þá lék hann einnig með Chelsea á Englandi. Hann á 59 leiki að baki fyrir ítalska landsliðið.

Myndbandið af þessu fyndna atviki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar