fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Segir ekkert hafa breyst varðandi stöðu Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 12:00

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund, segist búast við því að Erling Braut Haaland verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Hinn tvítugi Haaland hefur gert sig gildandi sem einn af bestu framherjum heims undanfarin tvö ár. Hann sló fyrst í gegn með RB Slazburg í Austurríki. Þaðan fór hann svo til Dortmund þar sem hann hefur raðað mörkunum inn.

Í kjölfarið hefur hann reglulega verið orðaður við stærstu félög heims. Það komu til að mynda fréttir fyrr í vikunni þess efnis að Chelsea væri að undirbúa 150 milljóna punda tilboð í leikmanninn.

,,Það hefur ekkert breyst. Við undirbúum næsta tímabil með Erling innanborðs,“ sagði Zorc við þýska blaðið BILD.

Hvort sem Haaland verði áfram hjá Dortmund út næstu leiktíð eða ekki þá er það alveg á hreinu að leikmaðurinn fer í stærra lið á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands