fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segir ekkert hafa breyst varðandi stöðu Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 12:00

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund, segist búast við því að Erling Braut Haaland verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Hinn tvítugi Haaland hefur gert sig gildandi sem einn af bestu framherjum heims undanfarin tvö ár. Hann sló fyrst í gegn með RB Slazburg í Austurríki. Þaðan fór hann svo til Dortmund þar sem hann hefur raðað mörkunum inn.

Í kjölfarið hefur hann reglulega verið orðaður við stærstu félög heims. Það komu til að mynda fréttir fyrr í vikunni þess efnis að Chelsea væri að undirbúa 150 milljóna punda tilboð í leikmanninn.

,,Það hefur ekkert breyst. Við undirbúum næsta tímabil með Erling innanborðs,“ sagði Zorc við þýska blaðið BILD.

Hvort sem Haaland verði áfram hjá Dortmund út næstu leiktíð eða ekki þá er það alveg á hreinu að leikmaðurinn fer í stærra lið á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“