fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Segir ekkert hafa breyst varðandi stöðu Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 12:00

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund, segist búast við því að Erling Braut Haaland verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Hinn tvítugi Haaland hefur gert sig gildandi sem einn af bestu framherjum heims undanfarin tvö ár. Hann sló fyrst í gegn með RB Slazburg í Austurríki. Þaðan fór hann svo til Dortmund þar sem hann hefur raðað mörkunum inn.

Í kjölfarið hefur hann reglulega verið orðaður við stærstu félög heims. Það komu til að mynda fréttir fyrr í vikunni þess efnis að Chelsea væri að undirbúa 150 milljóna punda tilboð í leikmanninn.

,,Það hefur ekkert breyst. Við undirbúum næsta tímabil með Erling innanborðs,“ sagði Zorc við þýska blaðið BILD.

Hvort sem Haaland verði áfram hjá Dortmund út næstu leiktíð eða ekki þá er það alveg á hreinu að leikmaðurinn fer í stærra lið á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool