fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segir ekkert hafa breyst varðandi stöðu Haaland

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 12:00

Erling Braut Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund, segist búast við því að Erling Braut Haaland verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.

Hinn tvítugi Haaland hefur gert sig gildandi sem einn af bestu framherjum heims undanfarin tvö ár. Hann sló fyrst í gegn með RB Slazburg í Austurríki. Þaðan fór hann svo til Dortmund þar sem hann hefur raðað mörkunum inn.

Í kjölfarið hefur hann reglulega verið orðaður við stærstu félög heims. Það komu til að mynda fréttir fyrr í vikunni þess efnis að Chelsea væri að undirbúa 150 milljóna punda tilboð í leikmanninn.

,,Það hefur ekkert breyst. Við undirbúum næsta tímabil með Erling innanborðs,“ sagði Zorc við þýska blaðið BILD.

Hvort sem Haaland verði áfram hjá Dortmund út næstu leiktíð eða ekki þá er það alveg á hreinu að leikmaðurinn fer í stærra lið á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar