fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Mikael Egill æfir með aðalliði SPAL

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 13:16

Mikael Egill Ellertsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Egill Ellertsson er í æfingahóp hjá aðalliði ítalska félagsins SPAL sem er að hefja undirbúningstímabilið sitt.

Mikael Egill, sem er 19 ára gamall, hefur leikið fyrir yngri lið SPAL undanfarin ár. Hann lék áður með Fram á Íslandi.

Strákurinn ungi spilar yfirleitt sem kantmaður en getur einnig leyst af á miðjum vellinum.

SPAL mun leika í Serie B á næstu leiktíð. Liðið hafnaði í níunda sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Það verður afar spennandi að sjá hvort að Mikael Egill fái sénsinn í einhverjum leikjum á leiktíðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru

Biður foreldrana að tala við dóttur sína þrátt fyrir OnlyFans – Pabbinn sem er þekktur kallaði hana hóru
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sást nota ólöglega vöru í beinni útsendingu – Má nota en bannað að selja hana í Bretlandi

Sást nota ólöglega vöru í beinni útsendingu – Má nota en bannað að selja hana í Bretlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

David Beckham virkaði bugaður þegar hann mætti í viðtal í morgun – Nokkrum klukkustundum eftir að sonur hans urðaði yfir þau

David Beckham virkaði bugaður þegar hann mætti í viðtal í morgun – Nokkrum klukkustundum eftir að sonur hans urðaði yfir þau
433Sport
Í gær

Binni Glee birtir samskipti sín við íslenskan knattspyrnumann – „Ég á kærustu og ætla ekki að eyðileggja það en við getum hist aftur“

Binni Glee birtir samskipti sín við íslenskan knattspyrnumann – „Ég á kærustu og ætla ekki að eyðileggja það en við getum hist aftur“
433Sport
Í gær

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann