fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Valur að selja ungan miðjumann til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 08:40

Kristófer Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn ungi, Kristófer Jónsson, er á leiðinni til Venezia á Ítalíu. Það var greint frá þessu í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Kristófer er 18 ára gamall miðjumaður sem er uppalinn í Haukum. Hann kom til Vals fyrir tímabilið.

Venezia leikur í Serie A á næstu leiktíð eftir að hafa komist upp úr B-deildinni á síðustu leiktíð.

Með liðinu leika Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason einnig.

Þá kom fram í þættinum að Genoa hafði einnig áhuga á því að fá Kristófer í sínar raðir. Þeir voru þó aðeins tilbúnir að fá hann á láni. Hjá Val þótti mönnum meira heillandi að selja leikmanninn beint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær alvöru samkeppni

Chelsea fær alvöru samkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Í gær

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall

Líklega að snúa aftur heim aðeins 26 ára gamall
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart