fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Eiginkonustríðið: Vardy sigraði Rooney í síðustu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 14:00

Coleen Rooney og Rebekah Vardy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy bar sigur úr býtum í síðustu ,,umferð“ í baráttu sinni gegn Coleen Rooney.

Rebekah og Coleen eru eiginkonur þeirra Jamie Vardy, leikmanns Leicester og Wayne Rooney, stjóra Derby. Þær hafa tekist á opinberlega allt frá því að Coleen sakaði Rebekah um að leka sögum um sig í enska götublaðið The Sun. 

Coleen vildi þá meina að einhver fylgjenda sinna á persónulega Instagram-reikningi sínum væri að leka upplýsingum í blaðið. Hún beitti að lokum útilokunaraðferðinni og stillti aðgang sinn þannig að aðeins Rebekah gæti séð hann. Enn láku sögur í The Sun og Coleen taldi sig því hafa fundið sökudólginn. Rebekah neitaði og kærði í kjölfarið kærði Rebekah Coleen.

Á miðvikudag fékk Rebekah góðar fréttir þegar hæstaréttardómari neitaði að íhuga hluta af vörn Coleen í málinu.

Eitt af atriðunum sem Coleen fékk ekki að nota sér til varnar var það að Rebekah hafi fengið sér sæti fyrir aftan hana á leik á Evrópumótinu 2016 til þess að koma sér á framfæri. Dómari sagði það ekki getað hjálpað máli Coleen.

Málið mun nú halda áfram. Búist er við að það gangi mun lengra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool