fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Eiginkonustríðið: Vardy sigraði Rooney í síðustu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 14:00

Coleen Rooney og Rebekah Vardy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekah Vardy bar sigur úr býtum í síðustu ,,umferð“ í baráttu sinni gegn Coleen Rooney.

Rebekah og Coleen eru eiginkonur þeirra Jamie Vardy, leikmanns Leicester og Wayne Rooney, stjóra Derby. Þær hafa tekist á opinberlega allt frá því að Coleen sakaði Rebekah um að leka sögum um sig í enska götublaðið The Sun. 

Coleen vildi þá meina að einhver fylgjenda sinna á persónulega Instagram-reikningi sínum væri að leka upplýsingum í blaðið. Hún beitti að lokum útilokunaraðferðinni og stillti aðgang sinn þannig að aðeins Rebekah gæti séð hann. Enn láku sögur í The Sun og Coleen taldi sig því hafa fundið sökudólginn. Rebekah neitaði og kærði í kjölfarið kærði Rebekah Coleen.

Á miðvikudag fékk Rebekah góðar fréttir þegar hæstaréttardómari neitaði að íhuga hluta af vörn Coleen í málinu.

Eitt af atriðunum sem Coleen fékk ekki að nota sér til varnar var það að Rebekah hafi fengið sér sæti fyrir aftan hana á leik á Evrópumótinu 2016 til þess að koma sér á framfæri. Dómari sagði það ekki getað hjálpað máli Coleen.

Málið mun nú halda áfram. Búist er við að það gangi mun lengra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð

Newcastle gefst ekki upp og undirbýr annað tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City

Segir að Ronaldo hafi gert mistök – Átti að fara til Manchester City
433Sport
Í gær

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Í gær

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart

Freyr og hans menn í slæmum málum – Sævar Atli komst á blað en útlitið svart
433Sport
Í gær

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans

Margir sammála um að þetta sé ljótasta treyja í sögu fótboltans