fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Bayern staðfestir komu Glódísar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 12:47

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir er gengin til liðs við Bayern Munchen í Þýskalandi. Félagið hefur staðfest þetta.

Glódís, sem er 26 ára gömul, kemur frá Rosengard í Svíþjóð. Þar hefur hún verið frá árinu 2017. Hún skrifar undir samning við Bayern til ársins 2024.

Hjá Bayern hittir miðvörðurinn öflugi samherja sinn í landsliðinu, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Glódís á að baki 93 leiki fyrir A-landslið Íslands.

Bayern er með mjög öflugt lið. Félagið hefur fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, nú síðast í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands