fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru bestu félagslið heims í dag

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er besta fótboltalið í heimi samkvæmt tölfræðiútreikningum FiveThirtyEight. Manchester City átti flott tímabil undir stjórn Pep Guardiola og var liðið óstöðvandi á tímabili. Liðið vann ensku úrvalsdeildina í fimmta skipti og Carabao bikarinn. Þá komst liðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en þar hafði Chelsea betur.

Fjögur ensk lið komast á topp 10 listann, City, Chelsea, Liverpool og Manchester United.

Hér að neðan má sjá listann yfir 10 bestu liðin í heimi samkvæmt FiveThirtyEight.

1.Manchester City
2.Bayern Munich
3.Chelsea
4.Barcelona
5.Liverpool
6.RB Leipzig
7.Real Madrid
8.Manchester United
9.Paris Saint-Germain
10.Borussia Dortmund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot