fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Krísa í Katalóníu – Nýir menn fá ekki leyfi vegna peningavandræða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjárhagsörðuleikar Barcelona eru miklir og það miklir að félagið getur ekki skráð nýja leikmenn inn í hóp sinn.

Barcelona er með of marga leikmenn á launaskrá og þarf að lækka kostnað sinn áður en La Liga deildin leyfir félaginu að skrá nýja menn í hóp sinn.

Barcelona hefur fengið Memphis Depay, Kun Aguero og Eric Gracia á frjálsri sölu í sumar en þeir fá ekki keppnisleyfi strax.

Barcelona reynir að losa sig við menn en Miralem Pjanic má fara frítt og þá er fjöldi leikmanna félagsins til sölu.

Barcelona hefur verið að reyna að framlengja við Lionel Messi en sama ástæða er fyrir því að félagið nær ekki að losa sig við leikmenn til að hafa efni á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot