fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Eriksen fjölskyldan og sjúkraliðar fá boð á úrslitaleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 16:59

Það var afar óhugnanlegt þegar Eriksen hneig niður á Parken. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu hefur boðið danska landsliðsmanninum Christian Eriksen og sjúkraliðunum sem hjálpuðu við að bjarga lífi hans að horfa á úrslitaleikinn á EM 2020 á Wembley vellinum í London á sunnudag.

Eriksen hneig niður í fyrri hálfleik Danmerkur og Finnlands á Parken vellinum í Kaupmannahöfn þann 12. júní síðastliðinn. Þá var beitt skyndihjálp og hjartað tók aftur að slá með hjálp hjartastuðtækis á meðan leikmenn skýldu sjúkraliðunum.

Hann er kominn heim og er á batavegi. UEFA sagði að Eriksen, konu hans og sjúkraliðunum sex væri boðið á úrslitaleikinn, en hann hefur ekki staðfest hvort mætingu sína.

Peter Ersgaard, einn af sjúkraliðunum, sagði að hann væri upp með sér að hljóta VIP boð frá Alexander Ceferin, forseta UEFA.

„Ég er spenntur, eins og barn á jóladag,“ sagði hann í viðtali við Fagbladet, FOA.

„Ég er mjög stoltur af sjálfum mér, og einnig öllu teyminu. Þetta var ekki eins manns verk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið