fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Bale ætlar að leggja skóna á hilluna eftir næsta tímabil

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 18:30

Gareth Bale/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale ætlar að hætta í fótbolta næsta sumar þegar samningur hans við Real Madrid rennur út. Hann vill þó taka þátt á Heimsmeistaramótinu sem fer fram í desember 2022 með Wales og verða það hans lokaleikir í knattspyrnu ef marka má frétt The Mirror.

Bale á eitt ár eftir af samningi hjá Real Madrid en hefur ekki viljað tjá sig um sín næstu skref.

Mirror hefur heimildir fyrir því að kappinn ætli sér ekki að semja við annað lið og hætta hreinlega í fótbolta þegar þeim samningi lýkur. Hann hefur þó mjög gaman að því að spila fyrir landsliðið og sér fyrir sér að taka þátt á HM 2022 ef Wales kemst þangað.

Ancelotti tók nýverið við Real Madrid en hann þekkir Bale vel. Talið er að þeir ætli að hittast og tala um komandi tímabil á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið