fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Þjóðin þunn í gær – 42 milljónir bjóra runnu niður á laugardag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stór hluti Englendinga vaknaði með hausverk í gærmorgun eftir frækinn sigur Englands á Úkraínu á laugardag. England er komið í undanúrslit á Evrópumótinu og er ensku þjóðinni farið að dreyma um sigur á mótinu.

Englendingar skvettu vel í sig á laugardag en ensk blöð segja frá því að 42 milljónir bjóra hafi runnið ofan í mannskapinn á laugardag.

Enska þjóðin er að sletta úr klaufunum eftir að hafa verið nánast læst heima hjá sér í 18 mánuði vegna COVID, smitum hefur fjölgað mikið síðustu daga en Bretarnir ætla ekki að herða aðgerðir.

23 milljónir bjóra voru drukknir á heimilum landsins og 19 milljónir bjóra voru seldir á börum og knæpum Englands.

20,9 milljónir horfðu á leikinn í sjónvarpi en stærra og meira partý verður á miðvikudag ef England vinnur Danmörk í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot