fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ronaldo hvílir lúin bein á stórkostlegri snekkju

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo er kominn í sumarfrí eftir að hafa dottið út með Portúgal í 16-liða úrslitum á EM 2020. Hann tók fjölskylduna með sér í lúxusferð til Majorca.

Ronaldo hefur afar gaman að því að eyða sumarfríum sínum á snekkju og keypti sér snekkju fyrir rúmar 5,5 milljónir punda í fyrra. Í þetta skiptið ákvað hann að ferðast til Majorca með kærustu sinni, Georgina Rodriguez og fjórum börnum þeirra, Cristiano Jr, Eva, Mateo og Alana Martina.

Snekkjan er ekkert slor enda þýðir ekkert minna fyrir Ronaldo og fjölskyldu. Spænskir miðlar telja að fjölskyldan dvelji í húsi á Majorca í fríinu þegar þau eru þreytt á lífinu á sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af