fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ronaldo hvílir lúin bein á stórkostlegri snekkju

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo er kominn í sumarfrí eftir að hafa dottið út með Portúgal í 16-liða úrslitum á EM 2020. Hann tók fjölskylduna með sér í lúxusferð til Majorca.

Ronaldo hefur afar gaman að því að eyða sumarfríum sínum á snekkju og keypti sér snekkju fyrir rúmar 5,5 milljónir punda í fyrra. Í þetta skiptið ákvað hann að ferðast til Majorca með kærustu sinni, Georgina Rodriguez og fjórum börnum þeirra, Cristiano Jr, Eva, Mateo og Alana Martina.

Snekkjan er ekkert slor enda þýðir ekkert minna fyrir Ronaldo og fjölskyldu. Spænskir miðlar telja að fjölskyldan dvelji í húsi á Majorca í fríinu þegar þau eru þreytt á lífinu á sjónum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum