fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Roberto Shaw eða Shawberto Carlos?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína og England áttust við í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu um helgina. Þar sigraði England örugglega 0-4. Harry Kane kom Englendingum yfir snemma leiks eftir góðan bolta frá Raheem Sterling. Englendingar héldu áfram að stjórna leiknum í fyrri hálfleik án þess að ógna og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Englendingar byrjuðu seinni hálfleik af krafti og skoraði Harry Maguire strax á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Harry Kane skoraði þriðja markið fjórum mínútum síðar og Jordan Henderson bætti við því fjórða á 63. mínútu en þetta var hans fyrsta landsliðsmark.

Luke Shaw átti tvær stoðsendingar í leiknum en hann hefur spilað frábærlega í síðustu leikjum Englands. Samherjar hans hafa gaman af því og lofsyngja hann.

„Roberto Shaw,“ sagði Declan Rice við Shaw í göngutúr og átti þar við að hann væri að feta í fótspor Roberto Carlos.

„Shawberto Carlos,“ sagði þá Harry Kane um málið og höfðu þeir félagar gaman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot