fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á að kaupa Van de Beek

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 11:30

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid skoða þann möguleika að kaupa Donny van de Beek miðjumann Manchester United í sumar. Ensk blöð fjalla um málið.

Van de Beek gekk í raðir United fyrir ári síðan en félagið borgaði þá 35 milljónir punda til Ajax.

Hollenski miðjumaðurinn fékk fá tækifæri og þau tækifæri sem hann fékk tókst honum ekki að nýta. Framtíð hans er til umræðu þessa dagana.

Van de Beek er 24 ára gamall en hann spilaði 90 mínútur í þrígang í ensku úrvalsdeildinni. Real Madrid hafði áhuga á Van de Beek fyrir ári síðan.

Real Madrid vill bæta við sig miðjumanni en félaginu hefur vantað nýja og ferska fætur á miðsvæðið, eitthvað sem Van de Beek hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum