fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Perez ætlar að refsa Manchester United

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 19:15

Florentino Perez, forseti Real Madrid, Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er orðinn pirraður á Manchester United og ætlar að gera klúbbnum mjög erfitt fyrir að semja við Raphael Varane í sumar.

Franski miðvörðurinn er á leiðinni á Old Trafford en hann vill fara frá Real Madrid. United hefur lagt mikið kapp á að fá kappann til liðsins í sumar og telur að hann og Maguire geti myndað gott varnarpar.

Samkvæmt Defensa Central mun Florentino Perez ekki gefa neitt eftir í baráttunni og vill hefna sín á United sem hann telur hafa svindlað á sér í gegnum tíðina.

Þar er sérstaklega átt við samskiptin við félagið hvað varðar David De Gea og Paul Pogba sem voru mikið orðaðir við Madrid síðustu ár. Vegna þessa ætlar Perez að gera þeim afar erfitt fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal