fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Griezmann sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 20:15

Griezmann / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur verið sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Kappinn svaraði ásökunum á samfélagsmiðlum og neitaði sök.

Í myndbandinu er Griezmann með Dembele og Samuel Umtiti í sundlaug. Hann sést í myndbandinu segja “Ching chong” er hann slakar á í lauginni. Telja franskir fjölmiðlar að með þessu hafi hann verið að gera lítið úr asískum tungumálum.

Þetta kemur aðeins stuttu eftir að Dembele var sakaður um rasisma í öðru myndbandi. Griezmann var einnig með á því myndbandi en sagði lítið, hló aðallega að athugasemdum Dembele.

Griezmann svaraði ásökunum á Twitter og sagði þær ekki sannar:

“Ég hef alltaf verið á móti mismunun. Síðustu daga hefur fólk viljað láta mig líta út fyrir að ég sé annar maður en ég er. Ég hafna ásökununum og biðst fyrirgefningar ef ég móðgaði japönsku vini mína,” sagði Griezmann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“