fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Griezmann sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 5. júlí 2021 20:15

Griezmann / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur verið sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Kappinn svaraði ásökunum á samfélagsmiðlum og neitaði sök.

Í myndbandinu er Griezmann með Dembele og Samuel Umtiti í sundlaug. Hann sést í myndbandinu segja “Ching chong” er hann slakar á í lauginni. Telja franskir fjölmiðlar að með þessu hafi hann verið að gera lítið úr asískum tungumálum.

Þetta kemur aðeins stuttu eftir að Dembele var sakaður um rasisma í öðru myndbandi. Griezmann var einnig með á því myndbandi en sagði lítið, hló aðallega að athugasemdum Dembele.

Griezmann svaraði ásökunum á Twitter og sagði þær ekki sannar:

“Ég hef alltaf verið á móti mismunun. Síðustu daga hefur fólk viljað láta mig líta út fyrir að ég sé annar maður en ég er. Ég hafna ásökununum og biðst fyrirgefningar ef ég móðgaði japönsku vini mína,” sagði Griezmann á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af