fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Eriksen á meðal fólks – Fyrsta myndin af honum eftir að losnaði af spítala

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Eriksen var myndaður í fyrsta skipti eftir að hann útskrifaðist af spítala eftir hjartaáfall sem hann fékk í leiknum gegn Finnum á EM 2020. Hann leyfði þar ungum aðdáanda að fá mynd.

Eriksen féll niður eins og þekkt er í leik Dana gegn Finnum á EM 2020 og fór í hjartastopp. Þökk sé snöggra viðbragða viðragðsaðila er leikmaðurinn nú á batavegi.

Ungur aðdáandi stoppaði Eriksen á Tisvilde ströndinni í Norður-Danmörku á föstudag og leyfði Eriksen honum að fá mynd með sér. Myndina má sjá hér að neðan.

Danmörk er komið í undaúrslit á EM2020 þar sem liðið mætir Englandi á Wembley næstkomandi miðvikudag.

Myndina með drengnum unga er hér að neðan en hún gleður marga að sjá Eriksen í fullu fjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn

Nýr markvörður Liverpool grunaður um kynþáttafordóma – Málið komið í rannsókn
433Sport
Í gær

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Í gær

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“