fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Coutinho á útsöluverði – 17 milljörðum ódýrari en fyrir þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona eru búnir að setja Philippe Coutinho á sölulista og fæst þessi öflugi miðjumaður á útsöluverði.

Barcelona borgaði 124 milljónir punda fyrir Coutinho í janúar árið 2018 en hann hefur ekki fundið taktinn sinn.

Coutinho er til sölu fyrir 21 milljón punda í dag, en forráðamenn Barcelona verða að losa fjármuni.

Barcelona reynir að losa sig við leikmenn til að hafa efni á því að semja við Lionel Messi á nýjan leik, samningur hans við Barcelona er á enda.

Barcelona þarf að losa fjármuni en félagið er skuldum vafið en vill gera allt til þess að halda í launahæsta leikmann sinn.

Coutinho er 29 ára gamall en Barcelona gefur 17 milljarða króna afslátt á honum miðað við verðið sem félagið greiddi Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot