fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Coutinho á útsöluverði – 17 milljörðum ódýrari en fyrir þremur árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júlí 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona eru búnir að setja Philippe Coutinho á sölulista og fæst þessi öflugi miðjumaður á útsöluverði.

Barcelona borgaði 124 milljónir punda fyrir Coutinho í janúar árið 2018 en hann hefur ekki fundið taktinn sinn.

Coutinho er til sölu fyrir 21 milljón punda í dag, en forráðamenn Barcelona verða að losa fjármuni.

Barcelona reynir að losa sig við leikmenn til að hafa efni á því að semja við Lionel Messi á nýjan leik, samningur hans við Barcelona er á enda.

Barcelona þarf að losa fjármuni en félagið er skuldum vafið en vill gera allt til þess að halda í launahæsta leikmann sinn.

Coutinho er 29 ára gamall en Barcelona gefur 17 milljarða króna afslátt á honum miðað við verðið sem félagið greiddi Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal