fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn velja hvaða leikmenn ættu að taka þátt í Love Island

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 28. júní hófst 7. þáttaröð bresku útgáfu Love Island-þáttanna á ITV. Þættirnir njóta mikilla vinsælda um allan heim.

Þættirnir eru þekktir fyrir að vera með gullfallega og djarfa keppendur en það dregur áhorfendur að skjánum.

Í kjölfar þess að þættirnir fóru aftur á stað setti Sport bible færslu á Twitter og bað fylgjendurna að nefna þá fótboltamenn sem ættu helst heima í raunveruleikaþættinum vinsæla.

Ekki stóð á svörum hjá netverjum og fólk kepptist um að koma með tillögur. Jack Grealish virðist eiga heima í Love Island ef marka má almenning á Twitter en hann var lang oftast nefndur. Þá var Dele Alli einnig vinsæll ásamt Phil Foden. Nöfn Jesse Lingard og John Terry voru að auki vinsæl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot