fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Shaw um Saka: „Ég elska hann eins og barnið mitt“

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 15:30

Shaw og Saka á æfingu enska landsliðsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw virðist elska Bukayo Saka en hann talaði nýlega afar vel um hann í viðtali. Saka fékk tækifæri í byrjunarliðinu gegn Tékkum í riðlakeppninni á Evrópumótinu í knattspyrnu og átti frábæran leik. Hann byrjaði aftur gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum og komst ágætlega frá þeim leik.

Luke Shaw var afar ánægður með frammistöðu hans og lítur á hann sem lítinn bróður.

“Ég elska hann, ef ég á að vera hreinskilinn. Ég myndi elska að hann væri barnið mitt, ég elska hann þannig,” sagði Shaw við YouTube stöð enska landsliðsins.

“Það myndu líklega allir í liðinu svara á sama hátt, hann er svo góður maður,”

“Ég vildi að hann væri bróðir minn, hann er svo fyndinn og skemmtilegur. Hann lætur alla hlæja í kringum sig án þess að reyna það. Það fer ekki mikið fyrir honum en allt sem hann segir er fyndið.”

“Það er gott að hafa einhvern eins og hann í hópnum sem kemur öllum í gott skap,” sagði Shaw við YouTube stöð enska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot