fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Manchester United vill verðlauna Shaw og bjóða honum nýjan samning

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 19:15

Luke Shaw / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill verðlauna Luke Shaw fyrir frábæra spilamennsku upp á síðkastið með nýjum samningi.

Shaw er með enska landsliðinu á EM í knattspyrnu og átti frábæran leik í 4-0 sigrinum gegn Úkraínu í gær. Meira að segja Jose Mourinho hrósaði kappanum fyrir frammistöðuna í þeim leik.

Luke Shaw á tvö ár eftir af samningi við félagið og vill United fá hann til að semja til lengri tíma. Samkvæmt Sky Sports þá verður leikmanninum verða boðinn nýr samningur á næstu mánuðum en hann er talinn vera mikilvægur hluti af framtíðarsýn félagsins.

Shaw spilaði 47 leiki fyrir United á síðasta tímabili þar sem hann skoraði eitt mark og gaf sex stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot