fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Derby ekki dæmt niður um deild – Verður áfram í Championship

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 14:45

Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby verður áfram í ensku Championship deildinni í Englandi. Liðið bjargaði sér frá falli á lokadegi deildarinnar.

Liðið var kært vegna þess að það braut reglur er varða fjármál í gríð og erg og var eigandinn sakaður um að hafa breytt bókhaldi félagsins.

Talið var að stig gætu verið dregin af félaginu en nú hefur komið í ljós að það verður ekki gert. Félagið verður sektað um 100 þúsund pund en fær að vera áfram í næst efstu deild Englands.

Wayne Rooney er þjálfari liðsins eins og er en mikið hefur verið rætt um að hann ætli sér að yfirgefa félagið. Félagið er í miklu veseni þessa dagana, fáir leikmenn eru á samning og illa gengur að fá nýjan eiganda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot