fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Falsfréttir um Arnór í Rússlandi

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 4. júlí 2021 22:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært 22:45.

Ekkert er til í þeim sögum að Arnór Sigurðsson sé á leið til Khimki á láni frá CSKA Moskvu í Rússlandi. Fjölmiðlar í Rússlandi höfðu fullyrt að Arnór væri á leið til félagsins. Arnór staðfestir við 433.is að þessar fréttir séu hreinlega rangar.

Arnór spilaði 23 leiki fyrir CSKA á liðnu tímabili, 10 í byrjunarliði. Hann skoraði í þeim 2 mörk og gaf þrjár stoðsendingar.

Arnór kom til CSKA árið 2018 en hann skaust upp á stjörnuhimininn til að byrja með og var orðaður við mörg stórlið.

Arnór er aðeins 22 ára gamall en hefur mikla reynslu, hann hefur meðal annars spilað 15 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum

Tjáir sig um meint ósætti í búningsklefanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun