fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Telja að Southgate geri breytingar í kvöld – Sancho fær tækifæri

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 12:30

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld mæta Englendingar Úkraínu í 8-liða úrslitum. Leikurinn fer fram í Róm og hefst klukkan 19:00. Southgate hefur verið töluvert gagnrýndur fyrir liðsuppstillingu og spilamennsku liðsins en það hefur hingað til ekki komið að sök þar sem liðið er komið í 8-liða úrslit.

Sancho hefur lítið fengið að spila en talið er að breyting verði á því í kvöld og segir í frétt The Athletic og Goal að Sancho verði í byrjunarliðinu. Þá er einnig búist við því að Mason Mount snúi aftur í byrjunarliðið og ætlar Southgate að fara aftur í 4-2-3-1 kerfið sem hann vill helst spila.

Talið er að Mason Mount komi inn fyrir Kyle Walker eða Trippier og Sancho kemur inn fyrir Bukayo Saka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina