fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester City brjálaðir – De Bruyne spilaði meiddur

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 15:20

Kevin De Bruyne

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgía er úr leik á Evrópumótinu í knattspyrnu eftir tap gegn Ítölum. Talið var að Kevin De Bruyne myndi ekki koma við sögu vegna meiðsla sem hann hlaut í 16-liða úrslitum. Svo var ekki og byrjaði kappinn leikinn.

Ljóst er að De Bruyne spilaði leikinn meiddur og eru stuðningsmenn Manchester City vægast sagt ósáttir með það. De Bruyne sagði sjálfur í viðtali að hann hafi viljað taka þátt og reynt allt til að tjasla sér saman.

Belgískir stuðningsmenn voru þó virkilega ánægðir með De Bruyne og þökkuðu hönum fyrir að vera tilbúinn að spila sárþjáður fyrir landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best