fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Höfðinginn valdi fimm bestu ungu Englendingana – Sjáðu listann

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason bað Kristján Óla Sigurðsson að velja fimm bestu Englendingana undir 23 ára í Dr. Football hlaðvarpsþættinum sem kom út í gær. Listann má sjá hér að neðan.

1. Phil Foden
2. Mason Mount
3. Jadon Sancho
4. Marcus Rashford
5. Declan Rice

Þegar Kristján Óli hafði sett fram sinn lista fóru fram skemmtilegar umræður um hvort einhvern leikmann vantaði á listann þar sem Englendingar eiga marga unga og spennandi leikmenn.

„Þetta er rosalegur hópur. En Reece James fékk enga ást, Jude Bellingham fékk enga ást. Ég býð líka upp á lögreglufylgd þar sem Trent Alexander Arnold fær ekki að vera þarna, menn verða ekki sáttir við það,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina