fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

„Hann ætti að vera á bekknum allt næsta tímabil“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 19:30

Kylian Mbappe/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Di Meco telur að Kylian Mbappe ætti að sitja á varamannabeknum allt næsta tímabil ef hann neitar nýjum samningi frá PSG.

Stjórsjarnan Mbappe hefur gert það gott með PSG frá því að hann kom til liðsins frá Monaco. Framtíð hans er þó óljós hjá félaginu en samningur hans rennur út í júní 2022. Framherjinn hefur verið orðaður við Real Madrid.

Di Meco, fyrrum landsliðsmaður Frakka telur að PSG þurfi að fara í hart við Mbappe ef hann skrifar ekki undir nýjan samning.

„Ef hann vill ekki fara ætti hann að vera á bekknum allt árið. París getur alveg gert þetta og ef þeir gera það sýna þeir mönnum sem koma til liðsins að þeir stjórni ekki,“ sagði Di Meco við RMC sport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Í gær

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“