fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Dembele sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband er í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem Ousmane Dembele sést gera grín af asískum tæknimönnum.

Talið er að mennirnir hafi verið að reyna að leysa tæknilegt vandamál á hótelbergi en í myndbandinu sjást þrír menn og einn er í bol sem stendur á starfsmaður.

Dembele var með Griezmann á herberginu og fer að gera grín að útliti þeirra, tungumáli og tæknilegum framförum í landinu. Hann segir við Griezmann:

„Öll þessi ljótu andlit svo þú getir spilað PES, skammastu þín ekki?“

Dembele bætti svo við: „Hvers konar afturábak tungumál er þetta?

Talið er að Dembele sjálfur hafi tekið upp myndbandið. Griezmann sést segja eitthvað í byrjun sem skilst ekki en sést svo hlæja.

Talið er að myndbandið sé gamalt og ekki tekið upp á EM í sumar. Það er vegna þess að hárgreiðsla Griezmann er gömul. Miðlar í Hollandi telja að myndbandið sé frá undirbúningstímabili Barcelona árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi
433Sport
Í gær

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt

Mourinho sendir pillu til Tyrklands og segist hafa valið rangt