fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Dembele sakaður um rasisma á myndbandi sem nú er í dreifingu

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband er í dreifingu á samfélagsmiðlum þar sem Ousmane Dembele sést gera grín af asískum tæknimönnum.

Talið er að mennirnir hafi verið að reyna að leysa tæknilegt vandamál á hótelbergi en í myndbandinu sjást þrír menn og einn er í bol sem stendur á starfsmaður.

Dembele var með Griezmann á herberginu og fer að gera grín að útliti þeirra, tungumáli og tæknilegum framförum í landinu. Hann segir við Griezmann:

„Öll þessi ljótu andlit svo þú getir spilað PES, skammastu þín ekki?“

Dembele bætti svo við: „Hvers konar afturábak tungumál er þetta?

Talið er að Dembele sjálfur hafi tekið upp myndbandið. Griezmann sést segja eitthvað í byrjun sem skilst ekki en sést svo hlæja.

Talið er að myndbandið sé gamalt og ekki tekið upp á EM í sumar. Það er vegna þess að hárgreiðsla Griezmann er gömul. Miðlar í Hollandi telja að myndbandið sé frá undirbúningstímabili Barcelona árið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“

Luiz um framtíðina: ,,Erum í viðræðum við stjórnina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“

Sonur landsliðsþjálfarans veður í sérfræðinga RÚV eftir kvöldið – „Annað hvort gastu ekkert eða veist ekkert“
433Sport
Í gær

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“