fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Mun Southgate breyta liði sínu á morgun – Ensk blöð búast við nokkrum breytingum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 13:04

Gareth Southgate

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið leikur í átta liða úrslitum Evrópumótsins á morgun þegar liðið mætir Úkraínu, talið er að Gareth Southgate geri nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu.

Ensk blöð telja að breyting verði á miðsvæði liðsins og að Masoun Mount og Jordan Henderson komi þar inn fyrir Kalvin Phillips og Declan Rice.

Rice og Phillips hafa verið frábærir í mótinu en eru báðir á gulu spjaldi. Fái þeir áminningu gegn Úkraínu verða þeir í banni í undanúrslitum, komist England þangað.

Einnig er búist við því að Jack Grealish og Phil Foden fái tækifæri í byrjunarliðinu en báðir voru á bekknum í síðasta leik.

Líklegt byrjunarlið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi