fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

EM: Ítalir mæta Spánverjum í undanúrslitum

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía og Belgía mættust í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Þar vann Ítalía 1-2 sigur.

Leikurinn var mjög skemmtilegur og mikið um færi hjá báðum liðum. Barella braut ísinn eftir rúmlega hálftíma leik og Insigne tvöfaldaði forystuna rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Belgar fengu víti í uppbótartíma fyrri hálfleiks og Romelu Lukaku skoraði örugglega úr spyrnunni.

Seinni hálfleikur var einnig opinn og bæði lið ógnuðu fram á við. Belgar sóttu meira en Ítalir vörðust vel. Hvorugt liðið náði að koma boltanum í netið í seinni hálfleik og 1-2 sigur Ítala því niðurstaðan.

Þá er ljóst að Ítalir mæta Spánverjum í undanúrslitum.

Belgía 1 – 2 Ítalía
0-1 Barella (´31)
0-2 Insigne (´44)
1-2 Lukaku (45+2)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi