fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Alderweireld vill yfirgefa Tottenham

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:45

Toby Alderweireld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Toby Alderweireld vill yfirgefa Tottenham í sumar. Belginn á eitt ár eftir af samningi hjá félaginu en hann er ákveðinn að róa á önnur mið.

Nuno Espirito Santo tók við sem nýr stjóri félagsins á dögunum. Talið er að Nuno ætli sér að leyfa Alderweireld að yfirgefa klúbbinn þar sem hann vill fá Joachim Andersen til liðsins.

Tottenham hefur einnig verið að fylgjast með varnarmanni Sevilla, Jules Kounde og varnarmanni Bologna, Takehiro Tomiyasu.

Alderweireld hefur verið hjá Tottenham í 6 ár og spilað 174 leiki fyrir félagið. Hann var lykilmaður í liði Tottenham undir stjórn Mauricio Pochettino sem komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun

Tveir mikilvægir menn snúa aftur fyrir Amorim á morgun
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis
433Sport
Í gær

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi

Gerrard gæti verið að landa áhugaverðu starfi á Englandi