fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Chelsea lánar ekki bara leikmenn – Nú er þjálfari farinn á lán

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 22:00

Chelsea er ríkjandi Evrópumeistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn þjálfari hjá Chelsea er nú á leið til AFC Wimbledon á lánssamningi. James Simmonds, aðstoðarþjálfari u-18 ára liðs Chelsea er á leiðinni á lán út Desember samkvæmt Daily Mail.

Chelsea hefur verið þekkt fyrir það síðustu ár að safna saman hæfileikaríkum leikmönnum og senda þá á lán. Matej Delac er einn af þessum leikmönnum en hann skrifaði undir samning árið 2009 og fór loks frá félaginu árið 2018 án þess að hafa spilað leik fyrir félagið. Hann hafði þá farið á lán til tíu mismunandi liða.

Þetta hefur tekist ágætlega til með nokkra leikmenn og má þar nefna Mason Mount og Reece James. En stærsta klúður Chelsea á félagsskiptamarkaðnum var líklega Kevin De Bruyne. Hann gekk til liðs við félagið árið 2012 og var á láni fyrstu tvö árin. Jose Mourinho seldi hann síðan frá félaginu en hann hefur neitað því áður í viðtali að það hafi verið mistök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman