fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Chelsea lánar ekki bara leikmenn – Nú er þjálfari farinn á lán

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 22:00

Chelsea er ríkjandi Evrópumeistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn þjálfari hjá Chelsea er nú á leið til AFC Wimbledon á lánssamningi. James Simmonds, aðstoðarþjálfari u-18 ára liðs Chelsea er á leiðinni á lán út Desember samkvæmt Daily Mail.

Chelsea hefur verið þekkt fyrir það síðustu ár að safna saman hæfileikaríkum leikmönnum og senda þá á lán. Matej Delac er einn af þessum leikmönnum en hann skrifaði undir samning árið 2009 og fór loks frá félaginu árið 2018 án þess að hafa spilað leik fyrir félagið. Hann hafði þá farið á lán til tíu mismunandi liða.

Þetta hefur tekist ágætlega til með nokkra leikmenn og má þar nefna Mason Mount og Reece James. En stærsta klúður Chelsea á félagsskiptamarkaðnum var líklega Kevin De Bruyne. Hann gekk til liðs við félagið árið 2012 og var á láni fyrstu tvö árin. Jose Mourinho seldi hann síðan frá félaginu en hann hefur neitað því áður í viðtali að það hafi verið mistök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli