fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Ramos með þrjú spennandi tilboð á borði sínu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 11:00

Sergio Ramos.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos fyrrum varnarmaður Real Madrid liggur nú yfir tilboðum sem eru á borði sínu og skoðar hvaða skref hann ætlar að taka.

ESPN fjallar um málið en Ramos sem er 35 ára yfirgaf Real Madrid á dögunum, hann náði ekki saman við félagið um nýjan samning.

Ramos er einn sigursælasti knattspyrnumaður seinni tíma en hann hefur átt magnaðan feril á Spáni.

Nú skoðar hann tilboð frá Manchester City, PSG og FC Bayern. ESPN segir að öll þessi þrjú félög hafi gert Ramos tilboð.

Flestir telja að Ramos fari til PSG og fái þar tveggja ára samning sem er sjaldséð fyrir leikmann á hans aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“