fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Arsenal goðsögnin að taka við Palace

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 11:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Vieira er að ganga frá samningi við Crystal Palace um að taka við þjálfun liðsins. Allt er að verða klappað og klárt.

Vieira var rekinn frá Nice í Frakklandi undir lok síðasta árs og hefur verið án vinnu síðan.

Vieira er kunnugur staðháttum í London en hann var lengi vel fyrirliði Arsenal og er einn mesta goðsögn í sögu félagsins.

Vieira er að vinna í því að fá aftur atvinnuleyfi í Bretlandi en vegna Brexit er ferlið flóknara.

Palace hefur rætt við ýmsa menn síðustu vikur en undirbúningstímabil félagsins hefst á á mánudag og vonast félagið til að fá Vieira í stólinn fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli