fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vill 70 milljónir á viku hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 12:00

Raphael Varane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt The Independent vill Raphael Varane varnarmaður Real Madrid ganga í raðir Manchester United í sumar.

Fjallað hefur verið um áhuga United á franska varnarmanninum sem er 28 ára gamall. Varane hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Real Madrid.

Real Madrid er því tilbúið að selja Varane í sumar en hann getur farið frítt frá félaginu eftir ár, þegar samningur hans er á enda.

Launapakki Varane gæti hins vegar flækt málið en því er haldið fram að hann vilji 400 þúsund pund á viku hjá United sem myndi gera hann að launahæsta leikmanni enska boltans.

Ole Gunnar Solskjær er að kaupa Jadon Sancho til félagsins en búist er við að United reyni einnig að fá miðjumann og varnarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“