fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Portúgalar reiðir út í Ronaldo – Sjáðu hvað hann gerði eftir leik í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belgar eru komnir í 8-liða úrslit á EM 2020 eftir sigur á Portúgal í gær. Hvorugt liðið var tilbúið til að taka mikla áhættu í fyrri hálfleik. Leikurinn var því nokkuð lokaður.

Það kom því eins og þruma úr heiðskíru lofti þegar Thorgan Hazard skoraði fyrir Belga með skoti fyrir utan teig á 42. mínútu. Rui Patricio í marki Portúgala misreiknaði boltann, hefði líklega mátt gera betur. Staðan í hálfleik var 1-0. Portúgal hélt boltanum vel í upphafi seinni hálfleiks en náði ekki að opna varnarlínu Belga.

Þegar leið á hálfleikinn fór leikurinn þó að opnast. Portúgalir fengu sín tækifæri til að jafna á meðan Belgarnir reyndu skyndisóknir hinum megin. Belgía landaði þó 1-0 sigri og er liðið komið í 8-liða úrslit. Þar mætir það Ítalíu á föstudaginn. Evrópumeistarar

Eftir leik sauð á Cristiano Ronaldo og tók hann fyrirliðabandið af sér og sparkaði í það. Eru margir Portúgalar ósáttir við hegðun fyrirliðans og saka hann um óvirðingu gagnvart bandinu.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu