fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mun þéna 143 þúsund á hverjum klukkutíma næstu fimm árin

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 14:30

Jadon Sancho Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er við það að skrifa undir hjá Manchester United eftir að klúbburinn ákvað loksins að samþykkja verðmiðann sem Dortmund setur á kappann.

Dortmund vill fá 77 milljónir punda fyrir leikmanninn knáa en hingað til hefur enska stórveldið ekki vilja borga svo háa upphæð. Samkvæmt BILD þá hefur United nú sett fram nýtt tilboð þar sem þessum kröfum er mætt. Því er líklegt að þessi kaup fari í gegn á næstu dögum.

Sancho verður þriðji dýrasti leikmaður Manchester United frá upphafi. Aðeins Paul Pogba og Harry Maguire hafa verið dýrari.

Sagt er að Sancho muni þéna 350 þúsund pund á viku og verða næst launahæsti leikmaður félagsins, aðeins David De Gea þénar meira.

Sancho mun þéna 60 milljónir íslenskra króna á viku, 8,6 milljónir á dag,  143 þúsund á klukkustund eða rúmar 2300 krónur á klukkustund. Búist er við að Sancho geri fimm ára samning við United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu