fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lögreglan með hótanir í garð Benitez á borði sínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Liverpool er með hótanir í garð Rafa Benitez á sínu borði og skoðar málið. Búist er við því að Rafa Benitez verði kynntur sem nýr stjóri Everton á allra næstu dögum en viðræður við hann hafa staðið yfir síðustu daga. Ráðning á Benitez er hins vegar umdeild vegna tenginga hans við Liverpool.

Benitez var áður stjóri Liverpool sem eru erkifjendur Everton, fjöldi stuðningsmanna Everton vill ekki sjá hann taka við.

Stuðningsmenn Everton fóru í hverfið þar sem Benitez býr í nótt og settu upp borða. „Við vitum hvar þú átt heima, ekki skrifa undir,“ stendur á borðanum.

Stuðningsmenn Everton fóru með borðann að vitlausu húsi en í sama hverfi og Benitez er búsettur í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er