fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Lögreglan með hótanir í garð Benitez á borði sínu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Liverpool er með hótanir í garð Rafa Benitez á sínu borði og skoðar málið. Búist er við því að Rafa Benitez verði kynntur sem nýr stjóri Everton á allra næstu dögum en viðræður við hann hafa staðið yfir síðustu daga. Ráðning á Benitez er hins vegar umdeild vegna tenginga hans við Liverpool.

Benitez var áður stjóri Liverpool sem eru erkifjendur Everton, fjöldi stuðningsmanna Everton vill ekki sjá hann taka við.

Stuðningsmenn Everton fóru í hverfið þar sem Benitez býr í nótt og settu upp borða. „Við vitum hvar þú átt heima, ekki skrifa undir,“ stendur á borðanum.

Stuðningsmenn Everton fóru með borðann að vitlausu húsi en í sama hverfi og Benitez er búsettur í.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“