fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Hazard spilar líklega ekki sekúndu í viðbót

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 09:30

Hazard-bræður, Thorgan og Eden, fagna. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard tekur líklega ekki meira þátt í Evrópumótinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigri Belga á Portúgal í gær. Hazard fór meiddur af velli.

Hazard sem hefur verið mikið meiddur síðustu tvö ár og fékk hann tak aftan í lærið í sigrinum í gær þar sem bróðir hans, Thorgan Hazard skoraði eina mark leiksins.

„Ég held að Evrópumótið sé búið fyrir Eden, hann spilar ekki meira,“ sagði Thibaut Courtois samherji Hazard hjá Real Madrid og Belgíu eftir leikinn.

Ljóst er að það er mikil blóðtaka fyrir Belga að missa Hazard út nú þegar liðið er komið í átta liða úrslit en Kevin de Bruyne hefur einnig verið tæpur á mótinu.

Hazard er þrítugur en hann missti mikið út á síðasta tímabili með Real Madrid og virðist eiga í vandræðum með að vera heill heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman