fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Man Utd hefur sett sig í samband við umboðsmann undrabarnsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt RMC Sport hefur Manchester United þegar sett sig í samband við umboðsmann Eduardo Camavinga og greint frá áhuga sínum á leikmanninum.

Camavinga er 18 ára gamall og leikur með Rennes í Frakklandi. Þrátt fyrir ungan aldur er leikmaðurinn algjör lykilmaður í liði Rennes.

Man Utd mun á næstu dögum hitta talsmenn Camavinga þar sem hugsanleg skipti leikmannsins á Old Trafford verða til umræðu.

Frakkinn á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Rennes. Félaginu gæti því legið á að selja hann til að eiga ekki á hættu að missa hann frá sér frítt næsta sumar.

Camavinga á, þrátt fyrir ungan aldur, þrjá landsleiki fyrir A-landslið Frakklands á bakinu. Hann skoraði í fyrsta byrjunarliðsleik sínum gegn Úkraínu.

Það er nóg að gera á skrifstofu Man Utd. Félagið vinnur í því að klára félagaskipti Jadon Sancho til félagsins frá Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum